Afhending eldri rafrænna gagna. Hvað þarf til?
Hvenær: 23. mars 2021, kl. 10:00 – 11:30 Hvar: Facebook, slóð á námskeiðið verður send til skráðra þátttakenda Kennsla: S. Andrea Ásgeirsdóttir Fyrir hverja: Skjalastjóra opinberra stofnana Verð: Ókeypis Farið verður yfir hvernig staðið er að því að afhenda eldri rafræn gögn til Þjóðskjalasafns Íslands, hvers vegna nauðsynlegt sé að reyna að varðveita rafræn gögn […]
Afhending eldri rafrænna gagna. Hvað þarf til? Read More »