Óvirk námskeið

Námskeið sem búið er að halda.

Rafræn gögn

Afhending eldri rafrænna gagna. Hvað þarf til?

Hvenær: 23. mars 2021, kl. 10:00 – 11:30 Hvar: Facebook, slóð á námskeiðið verður send til skráðra þátttakenda Kennsla: S. Andrea Ásgeirsdóttir Fyrir hverja: Skjalastjóra opinberra stofnana Verð: Ókeypis Farið verður yfir hvernig staðið er að því að afhenda eldri rafræn gögn til Þjóðskjalasafns Íslands, hvers vegna nauðsynlegt sé að reyna að varðveita rafræn gögn …

Afhending eldri rafrænna gagna. Hvað þarf til? Read More »

Rafræn gögn

Gerð vörsluútgáfu rafrænna gagna

Hvenær: 9. mars 2021, kl. 10:00 – 12:00 Hvar: Facebook, slóð á námskeiðið verður send til skráðra þátttakenda Kennsla: S. Andrea Ásgeirsdóttir Fyrir hverja: Hugbúnaðaraðila og þá sem búa til vörsluútgáfur Verð: Ókeypis Farið verður í umfang reglna nr. 100/2014 um afhendingu á vörsluútgáfum gagna úr rafrænum gagnakerfum afhendingarskyldra aðila. Farið yfir dæmi um vörsluútgáfur …

Gerð vörsluútgáfu rafrænna gagna Read More »

Námskeið

Frágangur, skráning og afhending pappírsskjala

Átak í skjalavörslu og gerð skjalavistunaráætlunar. Hvenær: 23. febúar 2021, kl. 10:00 – 11:00 Hvar: Facebook, slóð á námskeiðið verður send til skráðra þátttakenda Kennsla: Árni Jóhannsson Fyrir hverja: Skjalastjóra opinberra stofnana Verð: Ókeypis Þetta námskeið verður kennt í vendikennslu. Þeir sem vilja sitja námskeiðið þurfa að horfa á myndböndin um frágang skráningar og afhendingu …

Frágangur, skráning og afhending pappírsskjala Read More »

Námskeið

Rafræn skjalavarsla. Afhending rafrænna gagna til Þjóðskjalasafns

Undirbúningur og góð ráð. Hvenær: 9. febrúar 2021, kl. 10:00 – 11:00 Hvar: Facebook, slóð á námskeiðið verður send til skráðra þátttakenda Kennsla: S. Andrea Ásgeirsdóttir Fyrir hverja: Afhendingarskylda aðila (skjalastjóra) Verð: Ókeypis Farið verður yfir ferlið frá lokum skjalavörslutímabils til afhendingar gagna til Þjóðskjalasafns Íslands. Hvernig er best að ganga frá málum ef um …

Rafræn skjalavarsla. Afhending rafrænna gagna til Þjóðskjalasafns Read More »

Námskeið

Þarf að bæta skjalavörslu og skjalastjórn?

Átak í skjalavörslu og gerð skjalavistunaráætlunar. Hvenær: 26. janúar 2021, kl. 10:00 – 11:00 Hvar: Facebook, slóð á námskeiðið verður send til skráðra þátttakenda Kennsla: Árni Jóhannsson Fyrir hverja: Skjalastjóra opinberra stofnana Verð: Ókeypis Námskeiðið verður á fyrirlestrarformi þar sem fjallað verður um hvernig stofnun getur gert átak í skjalavörslu sinni, tekið á fortíðarvanda sínum …

Þarf að bæta skjalavörslu og skjalastjórn? Read More »