Skjalavarsla og skjalastjórn

Síðast uppfært: 09.06.2021.

Þjóðskjalasafn Íslands er framkvæmdaaðili opinberrar skjalavörslu og skjalastjórnar auk þess að gegna hlutverki opinbers skjalasafns samkvæmt lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn. Safnið setur reglur um skjalavörslu og skjalastjórn, gefur út leiðbeiningar, stendur fyrir fræðslu og veitir ráðgjöf um skjalahald afhendingarskyldra aðila.

Hér er nánar fjallað um skjalavörslu og skjalastjórn: