Rafræn gögn

Gerð vörsluútgáfu rafrænna gagna

Síðast uppfært: 30.03.2021.

Hvenær: 9. mars 2021, kl. 10:00 – 12:00
Hvar: Facebook, slóð á námskeiðið verður send til skráðra þátttakenda
Kennsla: S. Andrea Ásgeirsdóttir
Fyrir hverja: Hugbúnaðaraðila og þá sem búa til vörsluútgáfur
Verð: Ókeypis

Farið verður í umfang reglna nr. 100/2014 um afhendingu á vörsluútgáfum gagna úr rafrænum gagnakerfum afhendingarskyldra aðila. Farið yfir dæmi um vörsluútgáfur og höfð kynning á prófunarviðmótinu ADA. Einnig verður farið yfir þau atriði sem þurfa að vera til staðar svo vörsluútgáfa verði samþykkt.