Aðrar leiðbeiningar

Síðast uppfært: 20.12.2021.

Hér eru birtar aðrar leiðbeiningar sem Þjóðskjalasafn hefur gefið út.

Leiðbeiningar

Sameining ríkisstofnana, færsla verkefna, niðurlagning og einkavæðing ríkisaðila. Leiðbeiningar um skjalastjórn og skjalavörslu (2021).
Þegar breytingar eru fyrirhugaðar á afhendingarskyldum aðilum ríkisins, s.s. tilfærsla verkefna, niðurlagning eða einkavæðing er nauðsynlegt að huga að skjalamálum.

Handbók um skjalavörslu sveitarfélaga (2010).
Leiðbeiningar um skjalavörslu sveitarfélaga eru í Handbók um skjalavörslu sveitarfélaga sem gefin var út árið 2010.

Fræðslumyndbönd Þjóðskjalasafns Íslands
Hér er að finna fræðslumyndbönd um ýmsa þætti skjalavörslu og skjalastjórnar.