Síðast uppfært: 30.03.2021.
Átak í skjalavörslu og gerð skjalavistunaráætlunar.
Hvenær: | 26. janúar 2021, kl. 10:00 – 11:00 |
Hvar: | Facebook, slóð á námskeiðið verður send til skráðra þátttakenda |
Kennsla: | Árni Jóhannsson |
Fyrir hverja: | Skjalastjóra opinberra stofnana |
Verð: | Ókeypis |
Námskeiðið verður á fyrirlestrarformi þar sem fjallað verður um hvernig stofnun getur gert átak í skjalavörslu sinni, tekið á fortíðarvanda sínum og komið skjalavörslunni í gott horf til framtíðar, skráð ákvarðanir varðandi skjalavörsluna í skjalavistunaráætlun og hvað þarf að hafa í huga þegar áætlað er að grisja úr skjalasafni stofnunarinnar.
Undirbúningur
Horfa þarf á myndbandið hér að neðan um átak í skjalavörslu áður en námskeiðið hefst. Í fyrirlestrinum verður fjallað um hvernig best er að skrá í skalavistunaráætlun.
Skráning á námskeið
Smelltu hér til að fara á skráningarsíðu.