Skjalafréttir

Síðast uppfært: 21.01.2021.

Þjóðskjalasafn Íslands gefur út rafrænt fréttabréf, Skjalafréttir. Þar eru birtartilkynningar og fréttir sem tengjast skjalavörslu og skjalastjórn í víðum skilningi, s.s. um reglur, leiðbeiningar, námskeið og annan fjölbreyttan fróðleik sem tengist skjalahaldi afhendingarskyldra aðila.