Námskeið

Síðast uppfært: 2021.05.19.

Þjóðskjalasafn Íslands stendur fyrir námskeiðum um skjalavörslu og skjalastjórn afhendingarskyldra aðila. Upplýsingar um námskeið og skráningu á þau má finna hér að neðan.

Öllum námskeiðum vetrarins 2020-2021 er lokið, en ný námskeið verða auglýst í ágúst 2021.

Engin námskeið í boði núna.