Ráðstefnur

Síðast uppfært: 12.09.2023.

Árlega heldur Þjóðskjalasafn Íslands vorráðstefnu um skjalavörslu og skjalastjórn afhendingarskyldra aðila en sú fyrsta var haldin árið 2019. Þá hefur Þjóðskjalasafn einnig tekið þátt í öðrum ráðstefnum um skjalavörslu og skjalastjórn.

Hér er að finna upplýsingar um ráðstefnurnar, s.s. upptökur af fyrirlestrum frá vorráðstefnunum safnsins, ásamt öðrum fyrirlestrum af ráðstefnum og málstofum sem fjalla um skjalavörslu og skjalastjórn og Þjóðskjalasafn hefur tekið þátt í.

Hagur stjórnsýslunnar og réttindi borgaranna

Dagskrá vorráðstefnunnar sem haldin var 31. maí 2022

Stafræn umbreyting stjórnsýslunnar: Staða og framtíð

Dagskrá ráðstefnunnar sem haldin var þann 12. nóvember 2021

Skjalavarsla og skjalastjórn ríkisins 2020

Kynning á niðurstöðum eftirlitskönnunar Þjóðskjalasafns Íslands
15. september 2020 kl. 10:00 – 11:30.

Dagskrá ráðstefnunnar

Upptaka af fyrirlestrum

Persónuvernd og varðveisla

Varðveisla, eyðing og aðgengi að upplýsingum í ljósi nýrra persónuverndarlaga
14. maí 2019 kl. 09:00 – 12:00.

Dagskrá ráðstefnunnar

Upptaka af fyrirlestrum

Langtímavarðveisla rafrænna gagna hjá hinu opinbera

Upptaka af fyrirlestri S. Andreu Ásgeirsdóttur sérfræðings í rafrænni skjalavörslu

Ábyrgð stjórnsýslunnar – nútíma skjala- og gagnavarsla
26. maí 2016 kl. 08:30-12:00.
Málstofan var haldin í samvinnu við Ríkisskjalasafn Danmerkur.

Dagskrá ráðstefnunnar

Upptaka af fyrirlestrum