Eftirlit

Síðast uppfært: 09.06.2021.

Í 4. tölul. 13. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn er kveðið á um hlutverk opinberra skjalasafna við eftirlit á skjalavörslu og skjalastjórn afhendingarskyldra aðila. Þar segir að opinber skjalasöfn skuli „hafa eftirlit með framkvæmd afhendingarskyldra aðila á lögum þessum, reglugerðum sem ráðherra setur á grundvelli þeirra og á reglum sem settar eru skv. 8. gr.; afhendingarskyldir aðilar skulu veita aðgang að starfsstöðvum sínum vegna athugana í þágu eftirlits opinberra skjalasafna“.

Hér er nánar fjallað um eftirlit Þjóðskjalasafns Íslands: