Síðast uppfært: 29.09.2021.
Þjóðskjalasafn Íslands gerir reglulega rafrænar eftirlitskannanir á skjalavörslu og skjalastjórn afhendingarskyldra aðila. Sú fyrsta var framkvæmd árið 2004 og síðan 2012 hefur eftirlitskönnun verið framkvæmd á fjögurra ára fresti.
Hér er að finna skýrslur úr eftirlitskönnununum.