Umsjónarmaður skjalasafns

Síðast breytt: 19/05/2021
Slóð:

Í leiðbeiningaritum Þjóðskjalasafns Íslands er notað hugtakið umsjónarmaður skjalasafns yfir starfsmann sem hefur daglega umsjón með skjalasafni afhendingarskylds aðila. Hjá stærri afhendingarskyldum aðilum starfa sérstakir skjalaverðir / skjalastjórar, en í þeim minni sinna þeir skjalavörslu og skjalastjórn ásamt öðrum verkefnum. Forstöðumaður afhendingarskylds aðila er eftir sem áður ábyrgðarmaður fyrir skjalavörslu og skjalastjórn viðkomandi aðila, Sjá Ábyrgðarmaður skjalastjórnar og skjalavörslu.

Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 1 af 1 fannst skýringin gagnleg.
Skoðað: 52