Skjal

Síðast breytt: 19/05/2021

Þegar talað er um skjöl og skráðar heimildir í leiðbeiningaritum Þjóðskjalasafns Íslands er átt við hvers konar gögn, jafnt rituð sem í öðru formi, er hafa að geyma upplýsingar og hafa orðið til, borist eða verið viðhaldið við starfsemi á vegum stofnunar, sbr. 2. tölul. 2. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 0 af 0 fannst skýringin gagnleg.
Skoðað: 92