Rekstraraðili rafræns gagnasafns

Síðast breytt: 19/05/2021
Slóð:

Rekstraraðili rafræns gagnasafns er sá aðili sem sér um daglegan rekstur rafræna gagnasafnsins. Rekstraraðili sér í vissum tilvikum um innleiðingu, þróun og viðhald á rafrænu gagnasafni.  Rekstraraðili ber ábyrgð á að tilkynna miðlæg rafræn gagnasöfn til opinbers skjalasafns, sbr. 5. gr. reglna nr. 877/2020 um tilkynningu, samþykkt og skil á rafrænum gagnasöfnum afhendingarskyldra aðila.

Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 0 af 0 fannst skýringin gagnleg.
Skoðað: 29