Námskeið

Rafræn skjalavarsla. Afhending rafrænna gagna til Þjóðskjalasafns

Síðast uppfært: 30.03.2021.

Undirbúningur og góð ráð.

Hvenær: 9. febrúar 2021, kl. 10:00 – 11:00
Hvar: Facebook, slóð á námskeiðið verður send til skráðra þátttakenda
Kennsla: S. Andrea Ásgeirsdóttir
Fyrir hverja: Afhendingarskylda aðila (skjalastjóra)
Verð: Ókeypis

Farið verður yfir ferlið frá lokum skjalavörslutímabils til afhendingar gagna til Þjóðskjalasafns Íslands. Hvernig er best að ganga frá málum ef um mála- og skjalavörslukerfi er að ræða? Hvað þarf að hafa í huga við frágang mála til afhendingar ofl.