Vörsluútgáfa

Síðast breytt: 19/05/2021

Vörsluútgáfa gagna kallast rafræn afhending gagna. Einungis eru varðveitt gögn úr rafrænum gagnasöfnum en ekki hugbúnaðurinn sjálfur. Því þarf að færa gögn úr rafrænum gagnasöfnum yfir á tiltekið form, sbr. reglur nr. 100/2014 um afhendingu á vörsluútgáfum gagna úr rafrænum gagnakerfum afhendingarskyldra aðila. Við það verður til vörsluútgáfa gagna.

Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 1 af 1 fannst skýringin gagnleg.
Skoðað: 125