Skjalastjórn

Síðast breytt: 19/05/2021

Skjalastjórn er skilvirk og kerfisbundin stýring á myndun skjala, móttöku, skjalahaldi, notkun og umráðum, þar á meðal ferlum og hlítingu reglna til að fanga og viðhalda vitnisburði og upplýsingum um starfsemi og viðskipti í formi skjala, sbr. 3. tölul. 2. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.

Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 0 af 0 fannst skýringin gagnleg.
Skoðað: 142