Örk

Síðast breytt: 19/05/2021

Örk er mappa úr sýrulausum pappír sem er lögð utan um þau gögn sem efnislega eiga saman, t.d. mál, við frágang pappírsskjala. Efnisinnihald hverrar arkar er skráð sérstaklega í geymsluskrá. Mál geta verið misjöfn í umfangi og því getur fjöldi arka í öskju verið misjafn. Arkir fá hlaupandi númer innan hverrar öskju.

Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 1 af 1 fannst skýringin gagnleg.
Skoðað: 56