Grisjunarheimild

Síðast breytt: 19/05/2021

Grisjunarheimild er formleg heimild frá þjóðskjalaverði um að grisja megi ákveðna skjalaflokka eða skjöl afhendingarskylds aðila, sbr. 24. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn. Til að fá slíka heimild þarf að senda grisjunarbeiðni til Þjóðskjalasafns Íslands á sérstöku umsóknareyðublaði.

Var efnið gagnlegt?
Nei | 1 0 af 1 fannst skýringin gagnleg.
Skoðað: 195