Grisjunarbeiðni

Síðast breytt: 19/05/2021

Grisjunarbeiðni er umsókn afhendingarskylds aðila til Þjóðskjalasafns Íslands um heimild til grisjunar. Sækja þarf um heimild til að grisja skjöl á sérstöku eyðublaði.

Var efnið gagnlegt?
Nei | 1 0 af 1 fannst skýringin gagnleg.
Skoðað: 55