Síðast uppfært: 30.03.2021.
Átak í skjalavörslu og gerð skjalavistunaráætlunar.
Hvenær: | 23. febúar 2021, kl. 10:00 – 11:00 |
Hvar: | Facebook, slóð á námskeiðið verður send til skráðra þátttakenda |
Kennsla: | Árni Jóhannsson |
Fyrir hverja: | Skjalastjóra opinberra stofnana |
Verð: | Ókeypis |
Þetta námskeið verður kennt í vendikennslu. Þeir sem vilja sitja námskeiðið þurfa að horfa á myndböndin um frágang skráningar og afhendingu pappírskjalasafna og mæta síðan á námskeiðið með spurningar um vandamál sem þeir eiga við að etja í frágangi á pappírsskjölum í sínu skjalasafni.
Í myndböndunum er farið yfir reglur og leiðbeiningar Þjóðskjalasafns Íslands um frágang og skráningu pappírsskjalasafna. Leiðbeint er um gerð geymsluskrár og val skjalaumbúða. Einnig fjallað um skjalageymslur og hvað hafa ber í huga við langtímavarðveislu skjala.
Undirbúningur
Horfa þarf á myndböndin hér að neðan áður en námskeiðið hefst.