Vorráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands 2022

Síðast uppfært: 30.05.2022.

Hagur stjórnsýslunnar og réttindi borgaranna

Vorráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands
31. maí 2022 kl. 8:30-12:00

Staðsetning: Icelandair hótel Reykjavík Natura
Nauthólsvegur 52, Reykjavík

Einnig er hægt að fylgjast með ráðstefnunni í streymi

Verð 5.200 kr. Innifalið er léttur morgunverður og kaffiveitingar

Skráning á Vorráðstefnu Þjóðskjalasafns Íslands 2022

8:30-9:00 Fundargestir koma – morgunkaffi

9:00-9:10 Fundarsetning
Hrefna Róbertsdóttir, þjóðskjalavörður

9:10-9:35 Árangur eftirlits með afhendingarskyldum aðilum
Helga Jóna Eiríksdóttir, skjalavörður og lektor í skjalfræði við Háskóla Íslands

9:35-10:00 Um skráningu mála og málsgagna
Trausti Fannar Valsson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands

10:00-10:30 Kaffi

10:30-10:55 Einstaklegir hagsmunir. Aðgangur að gögnum á grundvelli 30. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn
Benedikt Eyþórsson, fagstjóri upplýsingaþjónustu Þjóðskjalasafns Íslands

10:55-11:20 Afhendingarskylda einkaaðila
Kristín Benediktsdóttir, dósent við lagadeild Háskóla Íslands

11:20-12:00 Pallborð

Fundarstjóri er Árni Jóhannsson
skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands