Síðast uppfært: 30.03.2021.
Hvenær: | 23. mars 2021, kl. 10:00 – 11:30 |
Hvar: | Facebook, slóð á námskeiðið verður send til skráðra þátttakenda |
Kennsla: | S. Andrea Ásgeirsdóttir |
Fyrir hverja: | Skjalastjóra opinberra stofnana |
Verð: | Ókeypis |
Farið verður yfir hvernig staðið er að því að afhenda eldri rafræn gögn til Þjóðskjalasafns Íslands, hvers vegna nauðsynlegt sé að reyna að varðveita rafræn gögn rafrænt og hvaða atriði þurfa að vera til staðar í gagnasöfnunum sem og vinnu sem afhendingarskyldir aðilar þurfa að fara í til þess að mögulegt sé að skila gögnunum rafrænt.