Skráning á kynningu á eyðublöðum

Hér fyrir neðan er hægt að skrá sig á kynningu á eyðublöðunum varðandi tilkynningu rafrænna gagnasafna og grisjunarbeiðnum. Kynningin verður haldin þann 13. september næstkomandi kl. 10:30. Verður hún haldin í fjarfundarbúnaði en tengill verður sendur á þátttakendur þegar nær dregur.