Sveigjanlegur málalykill

Síðast breytt: 19/05/2021
Slóð:

Í sveigjanlegum málalykli eru efnissvið ekki takmörkuð, eins og í tugstafakerfi, heldur er fjöldi efnissviða sveigjanlegri. Einkenni slíkra lykla er að þeir eru einatt flatari en málalyklar sem byggja á tugstafakerfi, þ.e. ekki er farið djúpt í stigveldisskipan málalykilsins.

Var efnið gagnlegt?
Nei | 1 1 af 2 fannst skýringin gagnleg.
Skoðað: 32