Afhendingarár

Síðast breytt: 19/05/2021

Með afhendingarári er átt við það ár þegar skjalasafn er afhent til opinbers skjalasafns, þ.e. Þjóðskjalasafns Íslands eða héraðsskjalasafns. Afhendingarárið liggur fyrir eftir að opinbert skjalasafn hefur samþykkt viðtöku skjalasafnsins.

Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 1 af 1 fannst skýringin gagnleg.
Skoðað: 29