Tölvupóstur

Síðast breytt: 19/05/2021

Tölvupóstur er skjal sem er sent eða móttekið með þar til gerðum vél- og hugbúnaði, sbr. 1. tölul. 2. gr. reglnanna. Tölvupóstur er því rafrænt skjal sem er sent og móttekið í gegnum hugbúnað í tölvu. Þegar tölvupóstur er sendur vistast hann í tölvupósthólfi þess aðila sem tekur við honum og í tölvupósthólfi þess sem sendir tölvupóstinn. Tölvupósthólf er því búnaður sem geymir tölvupóst fyrir tiltekinn notanda.

Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 0 af 0 fannst skýringin gagnleg.
Skoðað: 47