Með hreinsun í skjalasafni er átt við að rissblöðum, aukaeintökum, plastmöppum, umslögum o.þ.h. er hent þegar gengið er frá skjölum í skjalageymslu. Hreinsun er annað en grisjun í skjalasafni, Sjá Grisjun.
Hreinsun í skjalasafni
			
				Síðast breytt:			19/05/2021		
		
			
			
			
				Slóð: 			
			
	- Ráðgjöf og eftirlit
- Skjalavarsla
- Hreinsun í skjalasafni
