Síðast uppfært: 16.05.2024.
Vorráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands 2024
Upplýsingaöryggi í skjalavörslu og skjalastjórn – er eitthvað að varast?
Vorráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands
15. maí 2024 kl. 8:30-12:00
Staðsetning: Berjaya Reykjavik Natura Hotel
Nauthólsvegur 52, Reykjavík
Einnig er hægt að fylgjast með ráðstefnunni í streymi
Verð 6.300 kr. Innifalið er léttur morgunverður og kaffiveitingar
8:30-9:00 Fundargestir koma – morgunkaffi
9:00-9:10 Fundarsetning
Hrefna Róbertsdóttir, þjóðskjalavörður
9:10-9:35 Upplýsingaöryggi íslenskra skjalastjórnunarkerfa
Theódór R. Gíslason, meðstofnandi og framkvæmdastjóri tækni og nýsköpunar hjá Syndis og stofnandi Defend Iceland
9:35-10:00 Persónuvernd og raunlægt öryggi við skjalavörslu
Þórður Sveinsson, yfirlögfræðingur hjá Persónuvernd
10:00-10:30 Kaffi
10:30-10:55 Skjalabjörgun í Grindavík – Afhendingarskylda og öryggi upplýsinga
Árni Jóhannsson, skjalavörður hjá Þjóðskjalasafni Íslands
10:55-11:20 Netógnir dagsins í dag
Bjarki Þór Sigvarðsson, fagstjóri ástandsvitundar hjá netöryggissveit CERT-IS
11:20-12:00 Pallborð
Fundarstjóri er Helga Jóna Eiríksdóttir
lektor í skjalfræði við Háskóla Íslands