Lögfræðiálit

Lögfræðiálit.

Grisjun á afritunarspólum

Álitsgerð um grisjun á afritunarspólum, sem innihalda gögn úr tölvukerfum gömlu bankanna, sem Fjármálaeftirlitið tók yfir árið 2008. Dagsetning: 13. desember 2019. Höfundur: Kristín Benediktsdóttir, dósent við lagadeild HÍ.

Afhending skjala úrskurðarnefnda

Álitsgerð. Ber Fjármálaeftirlitinu að afhenda Þjóðskjalasafni Íslands skjöl sem varða úrskurðarnefnd í vátryggingamálum og úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki? Dagsetning: 12. desember 2019. Höfundur: Kristín Benediktsdóttir, dósent við lagadeild HÍ.

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra

Álitsgerð um grisjun á gögnum vegna túlkapantana hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra. Dagsetning: 30. september 2017. Höfundur: Kristín Benediktsdóttir, dósent við lagadeild HÍ.

Hvaða skjöl teljast hluti af skjalasafni?

Álitsgerð. Hvaða skjöl teljast hluti af skjalasafni afhendingarskylds aðila í skilningi laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn? Dagsetning: 25. apríl 2016. Höfundar: Kristín Benediktsdóttir, dósent við lagadeild HÍ, og Trausti Fannar Valsson, dósent við lagadeild HÍ.

Afhendingarskylda Landsbankans hf.

Lögfræðileg álitsgerð um afhendingarskyldu Landsbankans hf. til Þjóðskjalasafns Íslands. Dagsetning: 28. janúar 2014. Höfundur: Kristín Benediktsdóttir, dósent við lagadeild HÍ.

Grisjun starfsumsókna

Álitsgerð um grisjun starfsumsókna sem borist hafa stjórnvaldi í tilefni af auglýsingu um opinbert starf. Dagsetning: 26. janúar 2014. Höfundur: Kristín Benediktsdóttir, dósent við lagadeild HÍ.

Afhendingarskylda slitastjórna

Álitsgerð um afhendingarskyldu slitastjórna til Þjóðskjalasafns Íslands. Dagsetning: 26. janúar 2014. Höfundur: Kristín Benediktsdóttir, dósent við lagadeild HÍ.