Afhendingaráætlun á vörsluútgáfum til Þjóðskjalasafns Íslands

Síðast uppfært: 09.07.2024.

Afhendingaráætlunin ásamt reglum Þjóðskjalasafns Íslands um tilkynningu, samþykkt og skil á rafrænum gagnasöfnum afhendingarskyldra aðila nr. 877/2020 segir til um hvenær vörsluútgáfur úr rafrænum gagnasöfnum skulu afhentar til safnsins.

Gagnasöfnin sem eru talin upp í listanum hafa verið tilkynnt til Þjóðskjalasafns Íslands og hefur safnið úrskurðað um varðveislu þess á rafrænu formi skv. reglum nr. 100/2014 um um afhendingu á vörsluútgáfum gagna úr rafrænum gagnakerfum afhendingarskyldra aðila.

Afhendingaráætlunin á við um allar afhendingar sem samþykktar voru fyrir: 09.07.2024.

Taflan sýnir lista yfir þá afhendingarskyldu aðila sem fengið hafa úrskurð frá Þjóðskjalasafni Íslands vegna skila á rafrænu gagnasafni í formi vörsluútgáfu, raðað eftir afhendingarári.

Hægt er að framkvæma orðaleit á öllum efnisatriðum töflunnar.

Úrskurður nr.Afhendingarskyldur aðiliHeiti rafræns gagnasafnsTegund gagnasafnsAfhendingar ár
2/2012ForsætisráðuneytiMálaskráSkjalavörslukerfi2014
13/2014Fjölbrautaskólinn í BreiðholtiMicroVaxGagnagrunnur2015
12/2014Matís ohf.FoxProGagnagrunnur2015
16/2015FiskistofaGAFLGagnagrunnur2016
2/2010Ríkisskattstjóri (nú Skatturinn)VSK-2000Gagnagrunnur2016
3/2012Umferðarstofa (nú Samgöngustofa)NavisionGagnagrunnur2016
5/2014InnanríkisráðuneytiðLotus Notes - GoProSkjalavörslukerfi2016
6/2014FiskistofaAfliGagnagrunnur2016
7/2014FiskistofaKVOTIGagnagrunnur2016
10/2014Veðurstofa ÍslandsVatnshlotagrunnurGagnagrunnur2016
2/2015Veðurstofa ÍslandsVeðurgagnagrunnur DB2Gagnagrunnur2016
8/2015ByggðastofnunHestíaGagnagrunnur2016
5/2010Einkaleyfastofan (nú Hugverkastofan)Einkaleyfaskrá Íslands - ELÍSGagnagrunnur2017
9/2014Veðurstofa ÍslandsNytjavatnsgrunnurGagnagrunnur2017
2/2016Þjóðminjasafn ÍslandsGoPro Professional útg.6.0.0 Málaskrá Þjóðminjasafns Íslands (einstaka mál 2001-2005)Skjalavörslukerfi2017
5/2016Fjársýsla ríkisinsOrriGagnagrunnur2017
12/2016Fjársýsla ríkisinsTekjubókhald ríkisins -TBRGagnagrunnur2017
28/2013Fræðslumiðstöð atvinnulífsNámsnetið/MySchoolGagnagrunnur2018
29/2017Fjármála- og efnahagsráðuneytiðBréfasafn FJRDagbókarkerfi2018
16/2016Landsbókasafn Íslands - HáskólabókasafnSkemman.isGagnagrunnur2018
7/2010Einkaleyfastofan (nú Hugverkastofan)Vörumerkjaskrá-4DGagnagrunnur2018
15/2016Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertraOneSystemsSkjalavörslu-kerfi2019
16/2012FjármálaráðuneytiðMálakerfiSkjalavörslu-kerfi2019
19/2017LandsnetÍsingabankiGagnagrunnur2019
16/2017InnanríkisráðuneytiðSmalinnGagnagrunnur2019
33/2016Kvikmyndamiðstöð ÍslandsGoPro DominoSkjalavörslu-kerfi2019
21/2017LandsnetMæligagnagrunnurGagnagrunnur2019
5/2010Einkaleyfastofan (nú Hugverkastofan)Einkaleyfaskrá Íslands - ELÍSGagnagrunnur2019
2/2014Einkaleyfastofan (nú Hugverkastofan)GoPro.Net 2.5Skjalavörslu-kerfi2019
7/2015Geislavarnir ríkisinsOneCRMSkjalavörslu-kerfi2019
9/2015UtanríkisráðuneytiðGoPro 6.5Skjalavörslu-kerfi2019
1/2016Einkaleyfastofan (nú Hugverkastofan)GoPro.NET - Einkaleyfi og umsóknirSkjalavörslu-kerfi2019
17/2017Náttúrufræðistofnun ÍslandsPöddur nýrGagnagrunnur2020
21/2017LandsnetMæligagnagrunnurGagnagrunnur2020
13/2019Lánasjóður íslenskra námsmanna (nú Menntasjóður námsmanna)GoPro Foris, 18.4.1.6910Skjalavörslu-kerfi2020
18/2017Náttúrufræðistofnun ÍslandsLaupurGagnagrunnur2020
20/2017LandsnetKortasjá / loftmyndagrunnur (Microstation)Gagnagrunnur2020
18/2017LandsnetAmperGagnagrunnur2020
3/2015RíkisendurskoðunOneRecords mála- og skjalakerfi frá OneSystems.Skjalavörslu-kerfi2020
11/2015VelferðarráðuneytiðLotus Notes - GoPro (Málaskrá. Útgáfa 51)Skjalavörslu-kerfi2020
1/2017Náttúrufræðistofnun ÍslandsJaspis Berg og steindirGagnagrunnur2020
3/2017Landgræðsla ríkisinsCD (CoreData ECM)Skjalavörslu-kerfi2020
7/2017Náttúrufræðistofnun ÍslandsFlóra ÍslandsGagnagrunnur2020
8/2017Náttúrufræðistofnun ÍslandsFlygill fuglamerkingarGagnagrunnur2020
32/2016ForsætisráðuneytiLotus Notes - GoPro (Málaskrá)Skjalavörslu-kerfi2021
22/2017LandsnetSarEyeGagnagrunnur2021
23/2017Lánasjóður íslenskra námsmanna (nú Menntasjóður námsmanna)lina11g - útlánakerfi og innheimtukerfiGagnagrunnur2021
28/2017Þróunarfélag KeflavíkurflugvallarCoreData 2.33.2Skjalavörslu-kerfi2021
24/2017Lánasjóður íslenskra námsmanna (nú Menntasjóður námsmanna)lina11g - JöfnunarstyrkurGagnagrunnur2021
13/2017Náttúrufræðistofnun ÍslandsSérprentaskrá í dýrafræðiGagnagrunnur2021
34/2016Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR)OneCRM 4.0Skjalavörslu-kerfi2021
5/2017Náttúrufræðistofnun ÍslandsSteingervingarGagnagrunnur2021
6/2017Náttúrufræðistofnun ÍslandsHryggdýrasafn NáttúrufræðistofnunarGagnagrunnur2021
9/2017Náttúrufræðistofnun ÍslandsVetrarfuglatalningarGagnagrunnur2021
10/2017Náttúrufræðistofnun ÍslandsBókaskráGagnagrunnur2021
1/2019Félagsmálaráðuneyti (velferðarráðuneytið tilkynnti kerfið)GoProSkjalavörslu-kerfi2021
2/2019Heilbrigðisráðuneyti (velferðarráðuneytið tilkynnti kerfið)GoProSkjalavörslu-kerfi2021
5/2021SkatturinnÁlagning bifreiðagjaldaGagnagrunnur2021
23/2021Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR)OneCRM v.4.0Skjalavörslu-kerfi2021
2/2021SkatturinnStaðgreiðsla og tryggingargjaldSkjalavörslu-kerfi2022
30/2017Lánasjóður íslenskra námsmanna (nú Menntasjóður námsmanna)Microsoft CRM/eLINGagnagrunnur2022
19/2012Landspítali - Háskólasjúkrahús Framkvæmdastjórn (fundargerðir) SharePointSkjalavörslu-kerfi2022
20/2017LandsnetKortasjá / loftmyndagrunnur (Microstation)Gagnagrunnur2022
14/2018DómsmálaráðuneytiðGoPro 6.5Skjalavörslu-kerfi2022
17/2015FiskistofaVORGagnagrunnur2022
26/2020SkatturinnOlíugjald (Trukkur)Skjalavörslu-kerfi2022
4/2016Mennta- og menningarmálaráðuneytiðLotus Notes - GoPro útg. 5.1 (MNR)Skjalavörslu-kerfi2022
2/2017Þjóðskjalasafn ÍslandsSkrínið (OneSystems – OneRecords)Skjalavörslu-kerfi2022
11/2017Náttúrufræðistofnun ÍslandsSérprentaskrá SveinsGagnagrunnur2022
12/2017Náttúrufræðistofnun ÍslandsSérprentaskrá jarðfræði og grasafræðiGagnagrunnur2022
2/2018Þróunarfélag KeflavíkurflugvallarCoreData 2.33.2Skjalavörslu-kerfi2022
3/2018Geislavarnir ríkisinsOneCRM.Skjalavörslu-kerfi2022
9/2020Lánasjóður íslenskra námsmanna (nú Menntasjóður námsmanna)Dynamics 365Skjalavörslu-kerfi2022
12/2020Umhverfis- og auðlindaráðuneytiNefndarbrunnur UMHGagnagrunnur2022
6/2021SkatturinnÁlagning einstaklingaGagnagrunnur2022
7/2021SkatturinnÁlagning lögaðilaGagnagrunnur2022
15/2021Vigdísarholt ehf.GagniGagnagrunnur2022
26/2022SkatturinnFyrirtækjaskráGagnagrunnur2022
3/2024Reykjavíkurborg - ÞONHlaðan - GoPro Foris 19.1Skjalavörslukerfi2022
3/2013Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytiðMálaskráSkjalavörslu-kerfi2023
4/2021SkatturinnÞungaskattur Gagnagrunnur2023
42/2021Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystraGoPro Foris 19.1.17.47073Skjalavörslu-kerfi2023
19/2017LandsnetÍsingabankiGagnagrunnur2023
14/2013Landsbókasafn Íslands - HáskólabókasafnDoktorsritgerðirGagnagrunnur2023
18/2013Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumBeygingarlýsing íslensks nútímamáls, BÍNGagnagrunnur2023
19/2013Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumMálfarsbanki ÁrnastofnunarGagnagrunnur2023
20/2013Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumÍslenskt orðanet Gagnagrunnur2023
22/2013Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumRitmálsskrá, RMSGagnagrunnur2023
23/2013Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumSkrá um orðasamböndGagnagrunnur2023
24/2013Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumBragi – óðfræðivefurGagnagrunnur2023
25/2013Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumNotaskrá handritaGagnagrunnur2023
21/2013Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumBæjatalGagnagrunnur2023
16/2019Menntaskólinn á TröllaskagaGoPro 18.2.2.6559Skjalavörslu-kerfi2023
27/2020Lánasjóður íslenskra námsmannaGoPro Domino, útgáfa 4.3.x.Skjalavörslu-kerfi2023
5/2013Þjóðminjasafn ÍslandsBeinaskráGagnagrunnur2023
6/2013Þjóðminjasafn ÍslandsFileMaker skrár (Guðmundur)Gagnagrunnur2023
7/2013Þjóðminjasafn ÍslandsForvörsluskráGagnagrunnur2023
8/2013Þjóðminjasafn ÍslandsFundaskrá SkriðuklaustursGagnagrunnur2023
9/2013Þjóðminjasafn ÍslandsUmsýsluskrá HúsasafnsGagnagrunnur2023
6/2016Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertraMyndbandasafn Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra - MSHHSkjalavörslu-kerfi2023
6/2018Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytiðLotus Notes - GoPro (Málaskrá Útgáfa 5.1) Skjalavörslu-kerfi2023
10/2020Fjármála- og efnhagsráðuneytiðGoPro málaskrá útgáfa 5.1Skjalavörslu-kerfi2023
6/2022SkatturinnHarpaGagnagrunnur2023
7/2022SkatturinnGagnaskilGagnagrunnur2023
4/2024Reykjavíkurborg - Barnavernd ReykjavíkurHlaðan - GoPro Foris 19.1Skjalavörslukerfi2023
5/2024Reykjavíkurborg - FÁSTHlaðan - GoPro Foris 19.1Skjalavörslukerfi2023
6/2024Reykjavíkurborg - Innri endurskoðunHlaðan - GoPro Foris 19.1Skjalavörslukerfi2023
7/2024Reykjavíkurborg - ÍTRHlaðan - GoPro Foris 19.1Skjalavörslukerfi2023
8/2024Reykjavíkurborg - MOSHlaðan - GoPro Foris 19.1Skjalavörslukerfi2023
9/2024Reykjavíkurborg - VELHlaðan - GoPro Foris 19.1Skjalavörslukerfi2023
10/2024Reykjavíkurborg - USKHlaðan - GoPro Foris 19.1Skjalavörslukerfi2023
11/2024Reykjavíkurborg - Miðlæg stjórnsýslaHlaðan - GoPro Foris 19.1Skjalavörslukerfi2023
26/2017Fjármálaeftirlitið (nú Seðlabanki Íslands)GoPro.net 2.8.0.0Skjalavörslu-kerfi2024
13/2016Háskólinn á BifröstOne crm v. 3.4Skjalavörslu-kerfi2024
8/2020FjölmiðlanefndCoreData 2.51Skjalavörslu-kerfi2024
37/2021Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisinsGoPro Foris 19.1.3Skjalavörslu-kerfi2024
27/2017LandsbankinnGoPro.net 2.8 (Landsbankinn)Skjalavörslu-kerfi2024
40/2021Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)OneCRMSkjalavörslu-kerfi2024
38/2021Lögreglustjórinn á SuðurnesjumGoPro Foris v. 19.1.17.47073Skjalavörslu-kerfi2024
13/2018Viðlagatrygging Íslands (nú Náttúruhamfaratrygging Íslands)VarðanSkjalavörslu-kerfi2024
7/2019RíkisútvarpiðMálagátt (Workpoint)Skjalavörslu-kerfi2024
15/2018Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís)GoPro Foris 3.2 Skjalavörslu-kerfi2024
17/2018SuðurnesjabærOne Systems 4.1Skjalavörslu-kerfi2024
23/2019Fjölbrautaskóli SnæfellingaGoPro 18.2.2.6559Skjalavörslu-kerfi2024
19/2018Menntaskólinn á Egilsstöðum Sharepoint easyCasesSkjalavörslu-kerfi2024
18/2017LandsnetAmperGagnagrunnur2024
22/2019Háskólinn á AkureyriGoPro.net útgáfa 8.2.1Skjalavörslu-kerfi2024
18/2019Lánasjóður sveitarfélaga ohf.One System 4.0Skjalavörslu-kerfi2024
24/2020HeilbrigðisráðuneytiðGoProSkjalavörslu-kerfi2024
25/2020FélagsmálaráðuneytiðGoProSkjalavörslu-kerfi2024
28/2020Menntaskólinn á AkureyriSharePoint easyCASES frá Office 365Skjalavörslu-kerfi2024
9/2019ReykjanesbærGoPro ForisSkjalavörslu-kerfi2024
3/2020Nýsköpunarsjóður atvinnulífsinsCoreData Solutions ehf.Skjalavörslu-kerfi2024
5/2020Geislavarnir ríkisinsOneCRMSkjalavörslu-kerfi2024
9/2021BarnaverndarstofaGoPro Foris 19.1Skjalavörslu-kerfi2024
17/2022Sjúkratryggingar ÍslandsOne Systems Skjalavörslu-kerfi2024
1/2023Sjúkratryggingar ÍslandsOneCRM v.4.1.7Skjalavörslukerfi2024
5/2023Háskólinn á AkureyriGoPro Foris 20.3.11.12Skjalavörslukerfi2024
7/2023BorgarholtsskóliGoPro 20.3.11Skjalavörslukerfi2024
8/2023Menntaskólinn við HamrahlíðGoProSkjalavörslukerfi2024
14/2023BiskupsstofaCoreData ECMSkjalavörslukerfi2024
18/2023VegagerðinGoPro ForisSkjalavörslukerfi2024
22/2023Menntaskólinn við SundGoProSkjalavörslukerfi2024
28/2023Fjölbrautaskóli VesturlandsGoPro 20.3.11Skjalavörslukerfi2024
18/2024FélagsbústaðirCoreData (2.58.1) - Mála- og skjalasafnSkjalavörslukerfi2024
19/2024Slökkvilið höfuðborgarsvæðisinsOneSystem - Mála- og skjalasafnSkjalavörslukerfi2024
24/2024Veðurstofa ÍslandsWorkPointSkjalavörslukerfi2024
16/2022Embætti landlæknisOne CRM v. 4.1.7Skjalavörslu-kerfi2025
11/2020Hljóðbókasafn ÍslandsSvalan, málakerfi Hljóðbókasafns ÍslandsSkjalavörslu-kerfi2025
16/2018Landhelgisgæsla ÍslandsOne Systems 4,1Skjalavörslu-kerfi2025
4/2013Náttúrufræðistofnun ÍslandsGoPro MálaskráSkjalavörslu-kerfi2025
12/2018Samgöngu- og sveitarstjórnaráðuneytiðGoPro 6.5Skjalavörslu-kerfi2025
8/2018Fjármálaeftirlitið (nú Seðlabanki Íslands)GoPro.net 2.8.0.0 fyrir Úrskurðarnefnd í vátryggingarmálumSkjalavörslu-kerfi2025
9/2018Fjármálaeftirlitið (nú Seðlabanki Íslands)GoPro.net 2.8.0.0 fyrir Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki Skjalavörslu-kerfi2025
27/2024FerðamálastofaWorkpointSkjalavörslu-kerfi2025
12/2015Samband íslenskra sveitarfélagaMálasafn (samband íslenskra sveitarfélaga)Skjalavörslu-kerfi2025
12/2015Hafnasamband ÍslandsMálasafn (samband íslenskra sveitarfélaga)Skjalavörslu-kerfi2025
12/2015Námsleyfasjóður grunnskólakennaraMálasafn (samband íslenskra sveitarfélaga)Skjalavörslu-kerfi2025
12/2015Samtök orkusveitarfélagaMálasafn (samband íslenskra sveitarfélaga)Skjalavörslu-kerfi2025
12/2015Samtök sjávarútvegssveitarfélagaMálasafn (samband íslenskra sveitarfélaga)Skjalavörslu-kerfi2025
12/2015Samtök sveitarfélaga á köldum svæðumMálasafn (samband íslenskra sveitarfélaga)Skjalavörslu-kerfi2025
23/2022Menntaskólinn á ÍsafirðiGoPro ForisSkjalavörslu-kerfi2025
2/2023Fjölbrautaskólinn í GarðabæGoProSkjalavörslukerfi2025
22/2021ÚtlendingastofnunGoPro 19.1.21Skjalavörslu-kerfi2025
10/2019DómstólasýslanGoPro ForisSkjalavörslu-kerfi2025
14/2017VinnumálastofnunGagnagrunnur Vinnumálastofnunar vegna atvinnuleysistrygginga og vinnumiðlunarGagnagrunnur2025
15/2017VinnumálastofnunSamskiptagrunnurGagnagrunnur2025
4/2015Þjóðskrá ÍslandsOneSystemsSkjalavörslu-kerfi2025
19/2019Þjóðskrá ÍslandsOne SystemSkjalavörslu-kerfi2025
17/2016Mannvirkjastofnun (nú Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)Viðurkenningar um brunahæfi vöruDagbókarkerfi2025
18/2016Mannvirkjastofnun (nú Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)EldvarnareftirlitsgrunnurGagnagrunnur2025
19/2016Mannvirkjastofnun (nú Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)Erindi til BrunamálastofnunarDagbókarkerfi2025
20/2016Mannvirkjastofnun (nú Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)FileMaker - Prófskírteini BrunamálaskólinnGagnagrunnur2025
21/2016Mannvirkjastofnun (nú Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)Slys af völdum rafmagnsDagbókarkerfi2025
22/2016Mannvirkjastofnun (nú Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)Brunar af völdum rafmagnsDagbókarkerfi2025
23/2016Mannvirkjastofnun (nú Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)ÚtkallsskýrslugrunnurGagnagrunnur2025
24/2016Mannvirkjastofnun (nú Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)GagnagáttDagbókarkerfi2025
25/2016Mannvirkjastofnun (nú Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)Form.isGagnagrunnur2025
26/2016Mannvirkjastofnun (nú Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)FlugmóðurskipiðDagbókarkerfi2025
27/2016Mannvirkjastofnun (nú Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)FileMaker Prófskírteini KosovoGagnagrunnur2025
28/2016Mannvirkjastofnun (nú Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)Lotus Dominos, málaskráDagbókarkerfi2025
29/2016Mannvirkjastofnun (nú Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)Erpur EldvarnareftirlitsgrunnurGagnagrunnur2025
30/2016Mannvirkjastofnun (nú Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)Access - Prófskírteini BrunamálaskólinnGagnagrunnur2025
18/2018Mannvirkjastofnun (nú Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)Málaskrá skjalaflokkur BBSkjalavörslu-kerfi2025
10/2023OrkustofnunGoPro ForisSkjalavörslukerfi2025
11/2016Áfengis- og tóbaksverslun ríkisinsGoPro.Net 2.7Skjalavörslu-kerfi2025
4/2014VísindasiðanefndGoPro fyrir Domino, málaskrá.Skjalavörslu-kerfi2025
5/2022Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinuGoPro Foris útg. 19.1.17Skjalavörslu-kerfi2025
10/2018LandsnetAskur CoreData (Landsnet)Skjalavörslu-kerfi2025
14/2019Verzlunarskóli ÍslandsGoPro Ltd. 2018, útgáfunúmer 18.2.2.6559.Skjalavörslu-kerfi2025
24/2019UtanríkisráðuneytiðGoPro Domino 6.5Skjalavörslu-kerfi2025
25/2019Þjóðskrá ÍslandsOneSystemsSkjalavörslu-kerfi2025
20/2019Þjóðminjasafn ÍslandsGoPro Foris Skjalavörslu-kerfi2025
15/2019UmhverfisstofnunGoPro Foris Skjalavörslu-kerfi2025
17/2019Vinnueftirlit ríkisinsGoPro Foris útg. 18.1Skjalavörslu-kerfi2025
21/2019Áfengis- og tóbaksverslun ríkisinsGoPro Foris 18.2.1Skjalavörslu-kerfi2025
13/2020PersónuverndGoPro LtdSkjalavörslu-kerfi2025
21/2020Seðlabanki ÍslandsOneCrm 4.1Skjalavörslu-kerfi2025
22/2020RíkislögreglustjóriGoPro Foris 19.1Skjalavörslu-kerfi2025
23/2020RíkiskaupWorkPointSkjalavörslu-kerfi2025
11/2019Verkmenntaskóli AusturlandsSharePoint EasyCases frá Office 365Skjalavörslu-kerfi2025
1/2020Fjársýsla ríkisinsJIRAGagnagrunnur2025
2/2020Umhverfis- og auðlindaráðuneytiGoPro Domino 6,5Skjalavörslu-kerfi2025
4/2020Verkmenntaskólinn á AkureyriGoProSkjalavörslu-kerfi2025
6/2020Umboðsmaður skuldaraGoPro ForisSkjalavörslu-kerfi2025
7/2020FjölmiðlanefndCoreData 2.51Skjalavörslu-kerfi2025
13/2021Kvikmyndasafn ÍslandsOneCRM 4.1.7Skjalavörslu-kerfi2025
3/2021Landgræðsla ríkisinsCD (CoreData ECM)Skjalavörslu-kerfi2025
11/2021GrindavíkurbærOneCRM v.4.1.7Skjalavörslu-kerfi2025
14/2021Fjársýsla ríkisinsGoPro Foris 19.1.7Skjalavörslu-kerfi2025
17/2021Ráðgjafi um upplýsingarétt almenningsLotus Notes - GoPro 6.5Skjalavörslu-kerfi2025
18/2021Úrskurðarnefnd um upplýsingamálLotus Notes - GoPro 6.5Skjalavörslu-kerfi2025
24/2021Menntaskólinn á LaugarvatniEasy CASES 2.0Skjalavörslu-kerfi2025
30/2021Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)OneCRM 4.1.7Skjalavörslu-kerfi2025
32/2021Lögreglustjórinn á SuðurlandiGoPro Foris 19.1.17.47073Skjalavörslu-kerfi2025
39/2021Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystraGoPro Foris v. 19.1.17.47073Skjalavörslu-kerfi2025
1/2022Leigufélagið BríetSharepointSkjalavörslu-kerfi2025
8/2022Lögreglustjórinn á AusturlandiGoPro Foris v. 19.1.17.47073Skjalavörslu-kerfi2025
14/2023BiskupsstofaCoreData ECMSkjalavörslukerfi2025
13/2023Isavia ohf.OneCRM v.4.1.7Skjalavörslukerfi2025
16/2024Reykjavíkurborg - FÁSTOracleSkjalavörslukerfi2025
15/2024Reykjavíkurborg - FÁSTSAPSkjalavörslukerfi2025
14/2024Reykjavíkurborg - USKMainManager v11Gagnagrunnur2025
28/2024FerðamálastofaWorkpointSkjalavörslukerfi2025
30/2024Fjölbrautaskóli SuðurlandsGoProSkjalavörslukerfi2025
32/2024VatnajökulsþjóðgarðurOneCRMSkjalavörslukerfi2025
34/2024Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífsGoPro 20.3.10Skjalavörslukerfi2025
3/2022SkatturinnGoPro Ltd.Skjalavörslu-kerfi2026
4/2022SkatturinnGoPro Ltd. 19.1.24Skjalavörslu-kerfi2026
15/2015UmhverfisstofnunVeiðikortGagnagrunnur2026
9/2016UmhverfisstofnunUmsækjendur VeiðiprófsGagnagrunnur2026
5/2019MatvælastofnunÍsleyfur - EftirlitsgrunnurGagnagrunnur2026
12/2019Mannvirkjastofnun (nú Húsnæðis- og mannvirkjastofnun)GoPro.netSkjalavörslu-kerfi2026
15/2022Landmælingar ÍslandsGoPro Foris 20.3Skjalavörslu-kerfi2026
14/2020StapaskóliGoPro ForisSkjalavörslu-kerfi2026
15/2020NjarðvíkurskóliGoPro ForisSkjalavörslu-kerfi2026
16/2020HoltaskóliGoPro ForisSkjalavörslu-kerfi2026
17/2020HáaleitisskóliGoPro ForisSkjalavörslu-kerfi2026
18/2020AkurskóliGoPro ForisSkjalavörslu-kerfi2026
19/2020MyllubakkaskóliGoPro ForisSkjalavörslu-kerfi2026
20/2020HeiðarskóliGoPro ForisSkjalavörslu-kerfi2026
1/2021, 30/2020HéraðssaksóknariGoPro ForisSkjalavörslu-kerfi2026
8/2021YfirfasteignamatsnefndGoPro 5.0.2Skjalavörslu-kerfi2026
12/2021Sveitarfélagið VogarOneCRM 4.1.7Skjalavörslu-kerfi2026
16/2021FiskistofaWorkPointSkjalavörslu-kerfi2026
19/2021ForsætisráðuneytiLotus Notes - GoPro 6.5Skjalavörslu-kerfi2026
20/2021Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR)OneCRM v.4.1.5Skjalavörslu-kerfi2026
21/2021Tækniskólinn ehf.OneCRMSkjalavörslu-kerfi2026
25/2021SnæfellsbærOneCRM v.4.1.7Skjalavörslu-kerfi2026
27/2021ÍslandspósturSkjaldborg (Workpoint)Skjalavörslu-kerfi2026
28/2021Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisinsGoProSkjalavörslu-kerfi2026
29/2021Landbúnaðarháskóli ÍslandsWorkPointSkjalavörslu-kerfi2026
34/2021Verðlagsstofa skiptaverðsWorkpoint 3.8.0.0Skjalavörslu-kerfi2026
36/2021Sinfóníuhljómsveit ÍslandsWorkpoint 3.10.1.0Skjalavörslu-kerfi2026
41/2021Kría - Sprota- og nýsköpunarsjóðurCoreDataSkjalavörslu-kerfi2026
18/2022MenntamálastofnunWorkpointSkjalavörslu-kerfi2026
10/2023OrkustofnunGoPro ForisSkjalavörslukerfi2026
23/2023Náttúruhamfaratrygging ÍslandsTjónaskrá NTÍSkjalavörslukerfi2026
24/2023Náttúruhamfaratrygging ÍslandsWorkPointSkjalavörslukerfi2026
1/2024Isavia ANS ehf.OneCRM v.4.1.7Skjalavörslukerfi2026
2/2024Isavia Innanlands ehf.OneCRM v.4.1.7Skjalavörslukerfi2026
29/2024Reiknistofa bankanna hf.CoreData 2023.3Skjalavörslukerfi2026
33/2024Þjóðskjalasafn ÍslandsMiðjanGagnagrunnur2026
10/2021Embætti landlæknisOneCRM 4.1.5Skjalavörslu-kerfi2027
2/2022SkatturinnGoPro Ltd.2020 19.1.10Skjalavörslu-kerfi2027
33/2021Mennta- og menningarmálaráðuneytiMálaskrá mennta- og menningarmálaráðuneytisins (GoPro)Skjalavörslu-kerfi2027
9/2022Mennta- og barnamálaráðuneytiðMálaskrá mennta- og barnamálaráðuneytis (GoPro)Skjalavörslu-kerfi2027
10/2022Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytiðMálaskrá háskóla, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið (GoPro)Skjalavörslu-kerfi2027
11/2022Þjóðskjalasafn Íslands OneCRMSkjalavörslu-kerfi2027
12/2022MatvælaráðuneytiðGoPro DominoSkjalavörslu-kerfi2027
13/2022FjarskiptastofaMálasafn Fjarskiptastofu (GoPro Foris 20.3.10)Skjalavörslu-kerfi2027
14/2022Menningar- og viðskiptaráðuneytiðGoPro Domino 6.5Skjalavörslu-kerfi2027
19/2022Heilbrigðisstofnun NorðurlandsWorkpointSkjalavörslu-kerfi2027
20/2022LyfjastofnunWorkPointSkjalavörslu-kerfi2027
3/2023HafrannsóknarstofnunWorkPoint v.3.16.1.0Skjalavörslukerfi2027
6/2023Heilbrigðisstofnun SuðurlandsWorkPointSkjalavörslukerfi2027
15/2023Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmálaGoProSkjalavörslukerfi2027
13/2024Reykjavíkurborg - MOSEloomi LMS (útgáfa 4)Gagnagrunnur2027
12/2024Reykjavíkurborg - VELRáðgjöf (1.0) - GagnagrunnurGagnagrunnur2027
21/2022Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinuOneCRMSkjalavörslu-kerfi2028
22/2022Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestraOne CRMSkjalavörslu-kerfi2028
24/2022Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinuOneCRM v.4.1.7Skjalavörslu-kerfi2028
25/2022Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestraOne CRMSkjalavörslu-kerfi2028
4/2023Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús ohf.WorkPoint 365Skjalavörslukerfi2028
9/2023OrkustofnunGoPro ForisSkjalavörslukerfi2028
12/2023LandskjörstjórnGoPro ForisSkjalavörslukerfi2028
17/2023VegagerðinGoPro ForisSkjalavörslukerfi2028
20/2024ÁS StyrktarfélagGoPro Foris Ltd. 2022Skjalavörslukerfi2028
11/2023Fjölbrautaskólinn við ÁrmúlaGoPro ForisSkjalavörslukerfi2029
16/2023Framhaldsskólinn í MosfellsbæGoPro ForisSkjalavörslukerfi2029
20/2023Fjölbrautaskóli VesturlandsGoPro ForisSkjalavörslukerfi2029
25/2023RíkissaksóknariGoPro ForisSkjalavörslukerfi2029
26/2023BorgarholtsskóliGoPro 20.3.11Skjalavörslukerfi2029
27/2023Menntaskólinn við HamrahlíðGoPro 20.3.11Skjalavörslukerfi2029
21/2024Hæstiréttur ÍslandsCoreData 2023.2.4Skjalavörslukerfi2029
19/2012Landspítali-HáskólasjúkrahúsFramkvæmdastjórn (fundargerðir) SharepointSkjalavörslukerfi2029
22/2024Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisinsWorkPointSkjalavörslukerfi2029
26/2024Landsbókasafn Íslands - HáskólabókasafnOneCRM 4.1.7Skjalavörslukerfi2029
31/2024Land og skógurCoreData 2023.2Skjalavörslukerfi2029
17/2024Orkuveita ReykjavíkurLindin - CoreData - Mála- og skjalasafnSkjalavörslukerfi2030
23/2024Kvennaskólinn í ReykjavíkGoPro ForisSkjalavörslukerfi2030
25/2024Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir (FSRE)WorkPointSkjalavörslukerfi2030