Rafrænn gagnagrunnur

Síðast breytt: 07/10/2021
Slóð:

Rafrænn gagnagrunnur er eitt af eldri heitum á rafrænu gagnasafni sbr. reglur nr. 877/2020 um tilkynningu, samþykkt og skil á rafrænum gagnasöfnum afhendingarskyldra aðila. Í rafrænum gagnagrunnum var gögnum skipað niður eftir innbyrðis venslum til að vinna úr þeim og heimta þau að hluta eða í heild. Þetta kerfi hefur sama tilgang í dag þó notað sé hugtakið rafrænt gagnasafn um það.

Sjá einnig Rafrænt gagnasafn.

Var efnið gagnlegt?
Nei | 0 1 af 1 fannst skýringin gagnleg.
Skoðað: 107