Hvert rafrænt gagnasafn með skjölum hefur ákveðið notkunarsvið. Með notkunarsviði er átt við hvernig rafræna gagnasafnið er notað við meðhöndlun mála og skjala. Notkunarsvið rafrænna gagnasafna með skjölum breytist t.d. ef fleiri skjalamyndarar/afhendingarskyldir aðilar taka kerfið í notkun, og deila þar af leiðandi uppsetningu kerfisins.
Notkunarsvið í rafrænu gagnasafni
Síðast breytt: 19/05/2021
Slóð:
- Ráðgjöf og eftirlit
- Skjalavarsla
- Notkunarsvið í rafrænu gagnasafni