Síðast uppfært: 01.11.2023.
Þjóðskjalasafn Ísland sinnir eftirlitsskyldu allra þeirra aðila sem eru afhendingarskyldir til Þjóðskjalasafns Íslands skv. 1. og 2. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn.
Afhendingarskyldum aðilum ber skylda til að afhenda skjalasafn sitt til varanlegrar varðveislu á opinbert skjalasafn skv. 4. mgr. 14. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn. Í þeirri grein segir:
Skylt er þeim sem falla undir 1. og 2. mgr. að afhenda opinberu skjalasafni skjöl sín í samræmi við ákvæði laga þessara. Þeir afhendingarskyldu aðilar sem heyra undir stjórnsýslu ríkisins geta eingöngu afhent Þjóðskjalasafni Íslands skjöl sín. Afhendingarskyldir aðilar sem heyra undir stjórnsýslu sveitarfélags skulu afhenda Þjóðskjalasafni Íslands skjöl sín ef sveitarfélagið rekur ekki héraðsskjalasafn á eigin vegum eða á ekki aðild að slíku safni. Sveitarfélag sem afhendir Þjóðskjalasafni Íslands skjöl sín til vörslu greiðir fyrir vörslu þeirra samkvæmt gjaldskrá sem ráðherra setur.
Enn fremur er kveðið á um í 15. gr. laganna að „[a]fhendingarskyld skjöl skal afhenda opinberu skjalasafni þegar þau hafa náð 30 ára aldri. Þó skulu skjöl og önnur gögn á rafrænu formi afhent að jafnaði eigi síðar en þegar þau hafa náð fimm ára aldri. Í báðum tilvikum er miðað við síðustu innfærslu eða síðasta bréf afgreidds máls. Varðandi skrár reiknast ársfresturinn frá lokum þess árs þegar síðast var fært inn í skrána. Afhendingarskyldur aðili ber ábyrgð á afgreiðslu úr rafrænum gögnum þar til þau hafa náð 30 ára aldri.“
Í 22.-24. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn kemur fram ábyrgð og skyldur afhendingarskyldra aðila. Í 1. mgr. 22. gr. er kveðið á um að forstöðumaður afhendingarskylds aðila beri ábyrgð á skjalastjórn og skjalavörslu viðkomandi aðila, þ.m.t. að unnið sé í samræmi við fyrirmæli laga og reglna þar að lútandi. Hið sama gildi um formann stjórnsýslunefndar og framkvæmdastjóra sveitarfélags, svo og forstöðumenn sjálfseignarstofnana, sjóða og annarra aðila sem lögin gilda um skv. 14. gr.
Afhendingarskyldum aðilum er skv. 3. mgr. 22. gr. skylt að haga skjalastjórn og skjalavörslu með þeim hætti sem segir í þeim reglum sem settar eru á grundvelli 23. gr. og varðveita málsgögn þannig að þau séu aðgengileg í samræmi við þær.
Í 4. mgr. 22. gr. kemur fram að ábyrgðaraðili skuli grípa til viðeigandi ráðstafana til þess að vernda skjöl afhendingarskylds aðila fyrir ólöglegri eyðileggingu, breytingu og óleyfilegum aðgangi. Þá kemur fram í 24. gr. að ólöglegt sé að ónýta eða farga nokkru skjali í skjalasöfnum afhendingarskyldra aðila nema það sé gert á grundvelli samþykktar þjóðskjalavarðar, sérstakra reglna sem um það eru settar skv. 23. gr. laganna eða sérstaks lagaákvæðis.
Á grundvelli laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn hefur Þjóðskjalasafn Ísland sett reglur um hvernig skjalavörslu og skjalastjórn afhendingarskyldra aðila skuli hagað.
Hér eru birtir listar yfir afhendingarskylda aðila til Þjóðskjalasafns Íslands. Listunum er raðað upp eftir skilgreiningu í 1. og 2. mgr. 14. gr. laga um opinber skjalasöfn. Athugið að listarnir eru ekki tæmandi. Leiki vafi á afhendingarskyldu skal hafa samband við Þjóðskjalasafn Íslands.
Listarnir voru uppfærðir 1. nóvember 2023.
Afhendingarskyldir aðilar ríkisins
Afhendingarskyldir aðilar ríkisins, sbr. 1.-3. tölul. 1. mgr. 14. gr. laga um opinber skjalasöfn.
Afhendingarskyldur aðili |
---|
Áfrýjunarnefnd ágreiningsmála á kirkjulegum vettvangi |
Áfrýjunarnefnd hugverkaréttinda á sviði iðnaðar |
Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema |
Áfrýjunarnefnd neytendamála |
Áfrýjunarnefnd samkeppnismála |
Akureyrar- og Laugalandsprestakall |
Árbæjarprestakall |
Árborgarprestakall |
Austfjarðaprestakall |
Bankasýsla ríkisins |
Barnaverndarstofa |
Bjargráðasjóður |
Bjarnarnesprestakall |
Borgarholtsskóli |
Borgarprestakall |
Bótanefnd |
Breiðabólsstaðarprestakall |
Breiðafjarðar- og Strandaprestakall |
Breiðholtsprestakall |
Dalaprestakall |
Dalvíkurprestakall |
Digranes- og Hjallaprestakall |
Dómkirkjuprestakall |
Dómsmálaráðuneyti |
Dómstólasýslan |
Eftirlitsnefnd fasteignasala |
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga |
Egilsstaðaprestakall |
Endurkröfunefnd bifreiðatrygginga |
Endurskoðendaráð |
Endurupptökunefnd |
Fangelsismálastofnun ríkisins |
Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti |
Fellsmúlaprestakall |
Ferðamálastofa |
Fiskistofa |
Fjármála- og efnahagsráðuneyti |
Fjarskiptastofa |
Fjársýsla ríkisins |
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra |
Fjölbrautaskóli Snæfellinga |
Fjölbrautaskóli Suðurlands |
Fjölbrautaskóli Suðurnesja |
Fjölbrautaskóli Vesturlands |
Fjölbrautaskólinn Ármúla |
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti |
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ |
Fjölmenningarsetur |
Fjölmiðlanefnd |
Flensborgarskóli |
Forsætisráðuneyti |
Fossvogsprestakall |
Framhaldsskólinn á Húsavík |
Framhaldsskólinn á Laugum |
Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu |
Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ |
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum |
Framkvæmdasýsla ríkisins |
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála |
Gæðaráð íslenskra háskóla |
Garða- og Saurbæjarprestakall |
Garðaprestakall |
Geislavarnir ríkisins |
Glaumbæjarprestakall |
Glerárprestakall |
Gljúfrasteinn - hús skáldsins |
Grafarholtsprestakall |
Grenjarðarstaðarprestakall |
Grindavíkurprestakall |
Hæstiréttur |
Hafnarfjarðarprestakall |
Hafrannsóknastofnun |
Hagstofa Íslands |
Hallgrímsprestakall |
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið |
Háskóli Íslands |
Háskólinn á Akureyri |
Háteigsprestakall |
Heilbrigðisráðuneyti |
Heilbrigðisstofnun Austurlands |
Heilbrigðisstofnun Norðurlands |
Heilbrigðisstofnun Suðurlands |
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja |
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða |
Heilbrigðisstofnun Vesturlands |
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins |
Héraðsdómur Austurlands |
Héraðsdómur Norðurlands eystra |
Héraðsdómur Norðurlands vestra |
Héraðsdómur Reykjaness |
Héraðsdómur Reykjavíkur |
Héraðsdómur Suðurlands |
Héraðsdómur Vestfjarða |
Héraðsdómur Vesturlands |
Héraðssaksóknari |
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands |
Hjallaprestakall |
Hljóðbókasafn Íslands |
Hofsóss- og Hólaprestakall |
Hofsprestakall |
Hólaskóli - Háskólinn á Hólum |
Hrunaprestakall |
Hugverkastofan |
Húsavíkurprestakall |
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun |
Hveragerðisprestakall |
Innviðaráðuneytið |
Ísafjarðarprestakall |
Íslenski dansflokkurinn |
Jafnréttisstofa |
Kærunefnd húsamála |
Kærunefnd jafnréttismála |
Kærunefnd útboðsmála |
Kærunefnd útlendingamála |
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa |
Kársnesprestakall |
Keflavíkurprestakall |
Kirkjubæjarklaustursprestakall |
Kvennaskólinn í Reykjavík |
Kvikmyndamiðstöð Íslands |
Kvikmyndasafn Íslands |
Landbúnaðarháskóli Íslands |
Landgræðsla ríkisins |
Landhelgisgæsla Íslands |
Landlæknir |
Landmælingar Íslands |
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
Landspítali |
Landsréttur |
Langaness- og Skinnastaðarprestakall |
Laufásprestakall |
Laugardalsprestakall |
Lindaprestakall |
Listasafn Einars Jónssonar |
Listasafn Íslands |
Lögreglustjórinn á Austurlandi |
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu |
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra |
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra |
Lögreglustjórinn á Suðurlandi |
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum |
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum |
Lögreglustjórinn á Vesturlandi |
Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum |
Lyfjastofnun |
Málskotsnefnd Menntasjóðs námsmanna |
Mannanafnanefnd |
Markanefnd |
Matsnefnd eignarnámsbóta |
Matsnefnd samkvæmt lax- og silungsveiðilögunum |
Matvælaráðuneytið |
Matvælastofnun |
Melstaðarprestakall |
Menningar- og viðskiptaráðuneytið |
Mennta- og barnamálaráðuneytið |
Menntamálastofnun |
Menntaskólinn á Akureyri |
Menntaskólinn á Egilsstöðum |
Menntaskólinn á Ísafirði |
Menntaskólinn á Tröllaskaga |
Menntaskólinn að Laugarvatni |
Menntaskólinn í Kópavogi |
Menntaskólinn í Reykjavík |
Menntaskólinn við Hamrahlíð |
Menntaskólinn við Sund |
Miklabæjarprestakall |
Minjastofnun Íslands |
Mosfellsprestakall |
Námsstyrkjanefnd |
Náttúrufræðistofnun Íslands |
Náttúruminjasafn Íslands |
Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn |
Nefnd sem metur hvort erlendur sérfræðingur uppfylli lagaskilyrði fyrir frádrætti frá tekjuskattsstofni |
Nefnd sem rannsaka skal mál embættismanns skv. 27. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins |
Nefnd um dómarastörf |
Nefnd um eftirlit með lögreglu |
Nefnd um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar |
Nefnd um stuðning við útgáfu bóka á íslensku |
Nefnd um undanþágu frá banni við beitingu nauðungar í þjónustu við fatlað fólk |
Nefnd um vandaða starfshætti í vísindum |
Nesprestakall |
Neytendastofa |
Njarðvíkurprestakall |
Óbyggðanefnd |
Oddaprestakall |
Ólafsfjarðarprestakall |
Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall |
Orkustofnun |
Örnefnanefnd |
Örorkunefnd |
Patreksfjarðarprestakall |
Persónuvernd |
Ráðgjafar- og greiningarstöð |
Rannsóknamiðstöð Íslands |
Rannsóknanefnd samgönguslysa |
Raunvísindastofnun Háskólans |
Reykholtsprestakall |
Reynivallaprestakall |
Ríkiseignir |
Ríkiskaup |
Ríkislögmaður |
Ríkislögreglustjóri |
Ríkissaksóknari |
Ríkissáttasemjari |
Samgöngustofa |
Samkeppniseftirlitið |
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra |
Samstarfsnefnd skv. sóttvarnarlögum |
Sauðárkróksprestakall |
Seljaprestakall |
Seltjarnarnesprestakall |
Sendiráð Íslands í Berlín, Þýskalandi |
Sendiráð Íslands í Brussel, Belgíu |
Sendiráð Íslands í Helsinki, Finnlandi |
Sendiráð Íslands í Kampala, Úganda |
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn, Danmörku |
Sendiráð Íslands í Lilongwe, Malaví |
Sendiráð Íslands í London, Bretlandi |
Sendiráð Íslands í Moskva, Rússlandi |
Sendiráð Íslands í Nýja Delí, Indlandi |
Sendiráð Íslands í Osló, Noregi |
Sendiráð Íslands í Ottawa, Kanada |
Sendiráð Íslands í París, Frakklandi |
Sendiráð Íslands í Peking, Kína |
Sendiráð Íslands í Stokkhólmur, Svíþjóð |
Sendiráð Íslands í Tókýó, Japan |
Sendiráð Íslands í Washington DC, Bandaríkjunum |
Sérfræðinefnd um breytingar á kynskráningu barna |
Setbergsprestakall |
Siglufjarðarprestakall |
Sinfóníuhljómsveit Íslands |
Sjúkrahúsið á Akureyri |
Sjúkratryggingar Íslands |
Skagastrandarprestakall |
Skálholtsprestakall |
Skattrannsóknarstjóri ríkisins |
Skatturinn |
Skipulagsstofnun |
Skógræktin |
Skútustaðaprestakall |
Staðastaðarprestakall |
Stafholtsprestakall |
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum |
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar |
Stykkishólmsprestakall |
Sunnuhlíð |
Sýslumaðurinn á Austurlandi |
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu |
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra |
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra |
Sýslumaðurinn á Suðurlandi |
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum |
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum |
Sýslumaðurinn á Vesturlandi |
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum |
Tilraunastöð Háskólans að Keldum |
Tjarnaprestakall |
Tryggingastofnun ríkisins |
Umboðsmaður barna |
Umboðsmaður skuldara |
Umbra – þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins |
Umhverfis-, orku-, og loftlagsráðuneytið |
Umhverfisstofnun |
Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála |
Úrskurðarnefnd höfundarréttarmála |
Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum |
Úrskurðarnefnd lögmanna |
Úrskurðarnefnd raforkumála |
Úrskurðarnefnd sanngirnisbóta |
Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna |
Úrskurðarnefnd um álagningu gjalds vegna ólögmæts sjávarafla |
Úrskurðarnefnd um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána |
Úrskurðarnefnd um náttúruhamfaratryggingar |
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál |
Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki |
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála |
Úrskurðarnefnd vegna kostnaðar við skólagöngu fósturbarna |
Úrskurðarnefnd velferðarmála |
Úrskurðarnefnd verðbréfamiðstöðva |
Úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar |
Úrvinnslusjóður |
Utanríkisráðuneyti |
Útlendingastofnun |
Útskálaprestakall |
Úttektarmenn og yfirúttektarmenn samkvæmt ábúðarlögum |
Vatnajökulsþjóðgarður |
Veðurstofa Íslands |
Vegagerðin |
Verðlagsstofa skiptaverðs |
Verkmenntaskóli Austurlands |
Verkmenntaskólinn á Akureyri |
Vestmannaeyjaprestakall |
Víðistaðaprestakall |
Víkurprestakall |
Vinnueftirlit ríkisins |
Vinnumálastofnun |
Vísindasiðanefnd og siðanefndir |
Yfirfasteignamatsnefnd |
Yfirskattanefnd |
Þingeyrarklaustursprestakall |
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum |
Þjóðkirkjan |
Þjóðleikhúsið |
Þjóðminjasafn Íslands |
Þjóðskjalasafn Íslands |
Þjóðskrá Íslands |
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda |
Þorlákshafnarprestakall |
Safnaráð |
Afhendingarskyld sveitarfélög
Sveitarfélög svo og allar stofnanir og nefndir á þeirra vegum sem fara með stjórnsýslu; hið sama gildir um byggðasamlög og aðra þá aðila sem sjá um framkvæmd einstakra stjórnsýsluverkefna vegna samvinnu sveitarfélaga sem eru afhendingarskyld til Þjóðskjalasafns Íslands, sbr. 4. tölul. 1. mgr. 14. gr. laga um opinber skjalasöfn.
Afhendingarskyldur aðili |
---|
Árneshreppur |
Eyja- og Miklaholtshreppur |
Garðabær |
Grindavíkurbær |
Grundarfjarðarbær |
Hafnarfjarðarkaupstaður |
Innheimtustofnun sveitarfélaga |
Kaldrananeshreppur |
Kjósarhreppur |
Reykhólahreppur |
Reykjanesbær |
Reykjavíkurborg |
Samband íslenskra sveitarfélaga |
Seltjarnarnesbær |
Snæfellsbær |
Strandabyggð |
Stykkishólmsbær |
Suðurnesjabær |
Sveitarfélagið Vogar |
Tálknafjarðarhreppur |
Vesturbyggð |
Sjálfseignarstofnanir og sjóðir
Sjálfseignarstofnanir og sjóðir sem stofnuð hafa verið með lögum eða á grundvelli heimildar í lögum í þeim tilgangi að sinna einkum opinberum verkefnum, sbr. 5. tölul. 14. gr. laga um opinber skjalasöfn.
- Happdrætti Háskóla Íslands
Afhendingarskyldir einkaréttarlegir lögaðilar
Einkaréttarlegir lögaðilar, sem tekið hafa að sér rekstrarverkefni með samningi á grundvelli laga um opinber fjármál eða sveitarstjórnarlaga, sbr. 7. tölul. 1. mgr. 14. gr. laga um opinber skjalasöfn.
Hér eru taldir upp einkaréttarlegir lögaðilar, sem hafa tekið að sér rekstur verkefna fyrir hið opinbera á grundvelli samnings. Með samningi um rekstur er átt við samning um afmarkaða rekstrarþætti eða þjónustu sem hið opinbera veitir.
Afhendingarskyldur aðili | Athugasemdir |
---|---|
Akureyrarakademían | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Almannarómur ses. | Samningur um rekstur miðstöðvar máltækniáætlunar. Gildistími 20.08.2018 – 19.08.2023. |
Ás styrktarfélag | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Austurbrú | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Bandalag íslenskra listamanna | Samningur um ráðgjöf um mál er varða listir og listamenn almennt. Gildistími 01.01.2018 – 31.12.2020. |
Breiðdalssetur | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Búnaðarsamband Austurlands | Samstarfssamningur vegna verkefna fyrir Landgræðslu ríkisins. |
Danslistarskóli JSB | Samningur við mennta- og barnamálaráðuneyti. |
Domus Mentis geðheilsustöð | Samningur um samskiptaráðgjafa. Samningurinn mun gilda frá 01.01.2020 – 31.12.2022. |
Farskóli Norðurlands vestra | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Fisktækniskóli Íslands | Samningur um starfsemi framhaldsskóla. Gildistími 01.01.2016 – 31.07.2020 en gert er ráð fyrir að viðauki verði gerður við samninginn sem framlengir gildistíma út árið 2020. |
Fjölmennt, símenntunar- og ses | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Fjölsmiðjan á Akureyri | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Fjölsmiðjan á Suðurnesjum | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Fjölsmiðjan í Kópavogi | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Fjölsmiðjur og önnur námsúrræði | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Fræðslu- og símenntunarstöð Vestmannaeyja | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Fræðslumiðstöð Vestfjarða | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Fræðslunet Suðurlands | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Framvegis, miðstöð um símenntun í Reykjavík | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Handverks- og hússtjórnarskólinn Hallormsstað | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Háskólafélag Suðurlands | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Háskólasetur á Blönduósi | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Háskólasetur Vestfjarða | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Háskólinn á Bifröst ses. | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Háskólinn í Reykjavík ehf | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Heilbrigðiseftirlit Austurlands | Samningur Umhverfisstofnunar um mengunareftirlit með fiskimjölsverksmiðjum |
Hússtjórnarskóli Reykjavíkur | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Iðan fræðslusetur | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Innheimtustofnun sveitarfélaga | Aðkeypt þjónusta |
Íslensk ættleiðing | Aðkeypt þjónusta |
Íþrótta- og ólympíusamband Íslands | Samningur um framlag vegna styrkveitinga ÍSÍ úr ferðasjóði íþróttafélaga. Gildistími 01.01.2018 – 31.12.2020. |
Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs ehf. | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Kirkjubæjarstofa | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Klassíski Listdansskólinn | Samningur við mennta- og barnamálaráðuneyti. |
Kolviður | Samstarfssamningur um kolefnisbindingu með skógrækt |
Kvikmyndaskóli Íslands/Menntas ehf. | Samningur um viðbótarnám við framhaldsskóla í kvikmyndagerð. Gildistími 01.01.2020 – 31.12.2024. |
Landsbjörg | Aðkeypt þjónusta |
Landssamtök ísl. stúdenta, LÍS | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Listaháskóli Íslands | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Listdansskóli Íslands | Samningur við mennta- og barnamálaráðuneyti. |
M.Í.T. Menntaskóli í tónlist ses. | Samningur um starfsemi framhaldsskóla. Gildistími frá 01.09.2016 – 31.12.2020. |
Mannréttindaskrifstofa íslands | Aðkeypt þjónusta |
Mennta- og menningarsetur á Vopnafirði | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Menntaskóli Borgarfjarðar | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Menntaskólinn í tónlist | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Mímir, símenntun | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Myndlistarskólinn í Reykjavík | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Námsflokkar Reykjavíkur | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Náttúrustofa Suðausturlands | Samstarfssamningur, vinna vegna Bændur Græða Landið |
Nýheimar – Höfn | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Olíudreifing | Samningur við Umhverfisstofnunar um hýsingu bráðamengunarbúnaðar, eftirlit með honum og viðbrögð við bráðamengun |
Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins | Verkefni sem unnin eru af framlögum samkvæmt búnaðarlagasamningi. |
Rauði krossinn | Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd |
Reykjavíkurakademían | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Samband ísl. námsmanna erlendis (SINE) | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Samband íslenskra framhaldsskólanema | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Símenntunarstöð á Vesturlandi | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Símenntunarstöð Eyjafjarðar | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Slysavarnaskóli sjómanna | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Snorrastofa í Reykholti ses. | Samningur um starfsemi Snorrastofu. Gildistími frá 01.01.2018 – 31.12.2020. |
Staðlaráð Íslands | Samningur við menningar- og viðskiptaráðuneyti |
Suðurlandsskógar | Samstarfssamningur um verkefni starfsmanns í Austur- og Vestur Skaftafellssýslum |
Tækniskólinn | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
The International Organization for migration | Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd |
Vernd | Aðkeypt þjónusta |
Verslunarskóli Íslands | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Votlendissjóðurinn | Samstarfssamningur um endurheimt votlendis |
Þekkingarnet Þingeyinga ses. | Samningur um starfsemi Þekkingarnetsins. Samningurinn gildir frá 01.01.2020 – 31.12.2024. |
Þekkingarsetur Suðurnesja | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Þekkingarsetur Vestmannaeyja | Samningar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði á grundvelli 30. gr. laga nr. 88/1997 um fjárreiður ríkisins og hafa verið framlengdir. |
Afhendingarskyldir lögaðilar í 51% hluta eða meira í eigu hins opinbera
Lögaðilar sem eru í 51% hluta eða meira í eigu hins opinbera eru afhendingarskyldir aðilar, sbr. 2. mgr. 14. gr. laga um opinber skjalasöfn. Þetta á t.d. við um fyrirtæki sem eru í meirihluta eigu hins opinbera.
Hér eru taldir upp lögaðilar sem teljast til afhendingarskyldra aðila skv. þessu lagaákvæði.
Afhendingarskyldur aðili |
---|
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins |
Allianz Ísland hf. |
Betri Samgöngur ohf. |
Bjargráðasjóður |
Blámi-fjárfestingafélag ehf. |
Borgun hf. |
Brák hses. |
Byggðastofnun |
D-1 ehf. |
EFF 2 ehf. |
Eignarhaldsfélag Landsbankans ehf. |
Eignarhaldsfélag Suðurnesja ehf. |
Eignarhaldsfélagið Spölur ehf. |
Eignarhlutir ehf. |
Ergo ehf. |
Farice ehf. |
Fastengi ehf. |
Félagsbústaðir hf. |
Flói ehf. |
Geysir General Partner ehf. |
Geysir Green Investment Fund slhf. |
GP ÍSF ehf. |
Happdrætti Háskóla Íslands |
Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhús ohf. |
Holtavegur 10 ehf. |
Hömlur ehf. |
Hömlur fyrirtæki ehf. |
Hringur - eignarhaldsfélag ehf. |
Hugverkasjóður Íslands ehf. |
Húsnæðissjóður |
Hvanneyrarbúið ehf. |
Iceland Construction ehf. |
Icelandic Trademark holding ehf. |
ÍL sjóður |
Isavia ANS ehf. |
Isavia innanlands ehf. |
Isavia ohf. |
ÍSB fasteginir ehf. |
ÍSF slhf. |
Íslandsbanki hf. |
Íslandspóstur ohf. |
Íslandssjóðir ehf. |
Íslenskar orkurannsóknir |
Kreditkort ehf. |
Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður |
Landsbankinn hf. |
Landsbréf hf. |
Landskerfi bókasafna hf. |
Landsvirkjun Power ehf. |
Landsvirkjun sf. |
Leigufélagið Bríet ehf. |
Lindarhvoll ehf. |
Lindir Resources ehf. |
LT lóðir ehf. |
Matís ohf. |
Menntasjóður námsmanna |
Miðengi ehf. |
Minjavernd hf. |
Náttúruhamfaratrygging Íslands |
Neyðarlínan ohf. |
Nýr landspítali ohf. |
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins |
OIF ehf. |
Orkubú Vestfjarða ohf. |
Orkufjarskipti hf. |
Orkusalan ehf |
Orkuveita Reykjavíkur |
Öryggisfjarskipti ehf. |
Rannsókna- og háskólanet Íslands hf. |
Rarik ohf. |
Ríkisútvarpið ohf. |
RIVULUS ehf. |
RÚV Sala ehf. |
Seðlabanki Íslands |
Sítus ehf. |
Smyrlaheiði ehf. |
Span ehf. |
Sparisjóður Austurlands hf. |
SPN1 hf. |
SPW ehf. |
Tæknigarður ehf. |
Tæknisetur ehf. |
Vigdísarholt ehf. |
Vísindagarðar Háskóla Íslands ehf. |
Vísindagarðurinn ehf. |
Þjóðarleikvangur ehf. |
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. |
Þróunarsjóðurinn Langbrók |