Kynning á eftirlitskönnun ÞÍ 2024

Vinsamlegast fyllið út umbeðna reiti til að fá sendan tengil á kynningu á eftirlitskönnun Þjóðskjalasafns Íslands sem haldin verður 31. janúar 2024 kl. 10.

Kynningin verður haldin í gegnum Teams fjarfundarbúnaðinn og verður tengill sendur á þátttakendur í aðdraganda kynningarinnar.