Ýttu á Ctrl/Cmd + P til að prenta
eða vista sem PDF skjal

Lýsigögn

Lýsigögn eru upplýsingar sem lýsa öðrum gögnum. Hugtakið lýsigögn er notað í leiðbeiningum Þjóðskjalasafns Íslands og í reglum um afhendingu á vörsluútgáfum gagna úr rafrænum gagnasöfnum afhendingarskyldra aðila. Lýsigögn gera það mögulegt að síðar verði búið til nýtt rafrænt gagnasafn með töflum sem afhentar eru í vörsluútgáfu.