FileMaker skráningarforrit

Skráin geymsluskrar-pakki.zip geymir gögn á þjöppuðu formi. Til að afþjappa gögnin er smellt á skrána með hægri músarhnappi og valinn kosturinn Extract All…. Þá birtist gluggi svipaður þessum:

Næst er að velja þá möppu sem gögnin eiga að fara í með því að smella á Browse… hnappinn. Þegar rétt mappa hefur verið fundin er smellt á Extract.